Í vetur ætlum við að nota Moodle sem námsvefinn okkar í stærðfræði


  • Bækurnar sem við notum eru Stika 3a og Stika 3b 
  • Námsþættirnir sem áætlað er að fara í þennan vetur eru 8 talsins og heita:
      
    1. Tölur
    2. Tölfræði og líkur
    3. Margföldun og deiling
    4. Rúmfræði
  • 5. Mælingar
    6. Almenn brot og prósentur
    7. Reikningur
    8. Mynstur og algebra

  • Dagsetningar fyrir ofan hvern námsþátt geta breyst  þegar líður á veturinn. 
  • Undir hverjum námsþætti verða krækjur inn á kennslumyndir og dæmablöð fyrir hvern námsþátt. 

  • Ef kennari þarf að koma áríðandi tilkynningum til nemenda 
    er það gert í þræði hér efst á síðunni sem heitir 
    Tilkynningar kennara. Einnig verður annar þráður undir hverjum námsþætti sem heitir  Umræður og geta nemendur sett þar inn fyrirspurnir.


Stærðfræði fyrir 5. bekk


Hér verða sett inn margföldunaræfingar og próf